Uppgjör og bókhald 

KPMG býður fjölbreytta þjónustu sem hentar fyrirtækjum af öllum stærðum og gerðum. Dæmi um þá þjónustu sem boðið er uppá er bókhald, uppgjör, gerð ársreikninga, skattskil og launavinnsla. Við leggjum okkur fram um að vera framúrskarandi og leiðandi á okkar sviði. 

Á uppgjörs- og bókhaldssviði KPMG starfar vel þjálfað og reynslumikið fólk. Meðal annars löggiltir endurskoðendur, viðurkenndir bókarar ásamt starfsfólki sem hefur mikla reynslu af uppgjörum og hefur yfirsýn yfir flestar tegundir atvinnurekstrar í landinu. Mikil áhersla er lögð á símenntun starfsfólks og vel er fylgst með öllum laga- og reglugerðabreytingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattamála.

Yfirmenn uppgjörs- og bókhaldsviðs

Eyvindur Albertsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6212

ealbertsson@kpmg.is

 

Haukur Gunnarsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6053

haukurgunnarsson@kpmg.is

 

Sigurþór Charles Guðmundsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6078

sgudmundsson@kpmg.is

Um okkur

Við uppgjör og bókhald hjá KPMG starfar vel þjálfað og reynslumikið fólk. Upplýsingar um hver við erum og hvar má finna hér.