Ráðgjafarsvið 

Ráðgjafarsvið KPMG á Íslandi veitir fyrirtækjum hérlendis sem og erlendis alhliða fjármálaþjónustu. Þjónusta fyrirtækjasviðs er byggð á alþjóðlegu þjónustuframboði KPMG og er veitt samkvæmt alþjóðlegum gæðakröfum.

 

Starfsmenn ráðgjafarsviðs hafa flestir áralanga reynslu, fjölbreyttan bakgrunn og sérhæfingu í þeirri þjónustu sem þeir veita viðskiptavinum. Þessi blanda gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum okkar þjónustu í hæsta gæðaflokki á Íslandi.

Sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Benedikt K. Magnússon

Partner og sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Sími: 545 6236

Netfang: bmagnusson@kpmg.is

Útreikningur á erlendum lánum

Feature image
Fyrirtækjasvið KPMG hefur allt frá fyrstu vísbendingum um ólögmæti erlendra lána, reiknað upp eftirstöðvar skuldbindinga til samanburðar við útreikning fjármálafyrirtækja.

Handbók stjórnarmanna 2. útgáfa

Feature image
KPMG hefur gefið út nýja útgáfu af Handbók stjórnarmanna. Í nýju útgáfunni er ítarlegri umfjöllun um t.d. áhættustjórnun, stefnumótun og sviðsmyndir, árangursmat stjórnar, rafrænar stjórnarvefgáttir, aðgerðir í kjölfar hluthafafunda og hvernig haga eigi skattlagningu þóknunar fyrir stjórnarstörf.

Jarðvarmaskýrsla KPMG

Jarðvarmaskýrsla KPMG
Í skýrslunni er jarðvarmi borinn saman við aðra orkugjafa, bæði endurnýjanlega og hefðbundna orkugjafa.