Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á fjórum sviðum; endurskoðunar-sviði, uppgjörs- og bókhalds-sviði, skatta- og lögfræðisviði og ráðgjafarsviði. Á Íslandi starfa um 220 manns á 14 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Opnunartími skrifstofa félagsins eru frá 8:00-17:00.

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið og gluggaðu í skattabæklinginn, molana og fylgstu með fyrirhuguðum viðburðum.

 

app.kpmg.is

 

 

Viðtal við Berglindi Ósk Guðmundsdóttur

Feature image

Sérfræðingar KPMG koma víða við og á dögunum var birt viðtal við Berglindi Ósk Guðmundsdóttur vegna opnunar á upplýsingasíðu Jafnréttisstofu, Fjölbreytt forysta, en síðunni er ætlað vekja athygli á mikilvægi jafnrar þátttöku kynjanna í forystu íslensks atvinnulífs.

Skattaspor

Feature image
Skattaspor KPMG er þróuð aðferðafræði sem gerir stjórnendum fyrirtækja kleift að safna, greina og kynna á áhrifaríkan hátt framlög þeirra til samfélagsins í formi skattgreiðslna.

Bullandi sköpunarkraftur

Feature image
Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra opnaði Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur í höfuðstöðvum KPMG í Borgartúni 27 föstudaginn 20. febrúar sl.

Nordic Startup frumkvöðlakeppnin

Feature image
Þann 12. maí sl. voru tilkynnt úrslit í frumkvöðlakeppninni Nordic Startup hér á Íslandi og KPMG og Reon Tech til mikillar gleði vann 27 Nýsköpunarhús sinn flokk "Best office space". En nú er komið að sjálfri lokakeppninni.

Úr höftum með evru?

Feature image
Í júní 2014 voru kynntar niðurstöður sviðsmyndagreiningar KPMG um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. En hvernig yrði umhverfið ef höftin yrðu losuð samhliða upptöku evru?

Lyklar að velgengni

Feature image
Leiðbeiningar fyrir frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtæki.
Feature image
 

 

Útgáfur frá KPMG

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2015

Öll gæði, hlunnindi og greiðslur sem mönnum hlotnast til neyslu eða eignaaukningar, sem metin verða til peningaverðs eru skattskyld, óháð starfssambandi þeirra sem í hlut eiga. Í þessum bæklingi er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2015.

 

Skattabæklingur KPMG 2015
Á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga sem snerta fólk og fyrirtæki. Skattabæklingur KPMG 2015 hefur að geyma upplýsingar um þessar breytingar auk annars fróðleiks.

 

Tax Facts 2015

The Icelandic tax system for corporations is a classical system. Companies are subject to income tax on their worldwide income and economic double taxation may be eliminated by deduction of dividend income from taxable income.

 

Hvað ef... ?

Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta.

 

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi.

 

Handbók stjórnarmanna 2. útg.

Upplýsingar um handbókina og hvernig best er að panta hana.