Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á sviðum; endurskoðunar, uppgjörs og bókhalds, skatta og lögfræði og ráðgjafar. Á Íslandi starfa um 240 manns á 17 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Opnunartími skrifstofa félagsins eru frá 8:00-17:00.

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

 

 

Eik fasteignafélag kaupir allt hlutafé Heimshótela

Feature image
Eik fasteignafélag hefur undirritað kaupsamningi um kaup á öllu hlutafé Heimshótela.

Hlúa þarf að nýsköpun

Feature image
Viðtal við Benedikt K. Magnússon, sviðsstjóra ráðgjafarsviðs í Viðskiptablaðinu 7. janúar 2016 um nýlega skýrslu KPMG "Global CEO Outlook 2015".

Með endurskoðun í blóðinu

Feature image
Viðtal við Jón Sigurð Helgason, forstjóra KPMG í Viðskiptablaðinu 19. nóvember 2015 í tilefni af 40 ára afmælisári félagsins.

KPMG viðurkenndur ráðgjafi á First North

Mynd frá Viðskiptablaðinu
KPMG hefur verið samþykkt sem viðurkenndur ráðgjafi á First North markaðnum, en í því felst meðal annars að leiðbeina fyrirtækjum varðandi skráningu á markaðinn.

Herkastalinn seldur með aðstoð KPMG

Feature image
Hjálpræðisherinn er búinn að selja Herkastalann við Kirkjustræti 2. KPMG aðstoðaði við söluna.

Skattabæklingur 2016

Feature image

Skattabæklingur KPMG hefur nú komið út í fjölmörg ár og er farin að skipa fastan sess hjá viðskiptavinum og öðrum sem hann nota sem aðgengilegt hjálpargagn við skattútreikninga. Skattabæklingurinn hefur einnig verið notaður við kennslu og þykir einkar þægilegur og aðgengilegur í notkun.

Efni frá síðustu fróðleiksfundum KPMG

Glærur, útgáfur og annað sem farið hefur verið yfir á síðustu fróðleiksfundum.

Útgefið efni KPMG

 

 

Skattabæklingur KPMG 2016

Skattabæklingur KPMG hefur nú komið út í fjölmörg ár og er farin að skipa fastan sess hjá viðskiptavinum og öðrum sem hann nota sem aðgengilegt hjálpargagn við skattútreikninga. Skattabæklingurinn hefur einnig verið notaður við kennslu og þykir einkar þægilegur og aðgengilegur í notkun.

 

Sköpum saman frábæra framtíð

Sérþekking í sviðsmyndagerð, stefnumótun, breytingastjórnun og stjórnun árangursríkra vinnufunda.

 

Lyklar að velgengni

Þessari útgáfu er ætlað að gefa lesandanum einfalt yfirlit yfir þau atriði sem skipta máli við að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd og ýta sprotafyrirtæki úr vör.

 

Úr höftum með evru?

Í júní 2014 voru kynntar niðurstöður sviðsmyndagreiningar KPMG um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. En hvernig yrði umhverfið ef höftin yrðu losuð samhliða upptöku evru?

 

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2015

Í þessum bæklingi er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2015.

 

Hvað ef... ?

Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta.

 

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi.

 

Handbók stjórnarmanna 2. útg.

Upplýsingar um handbókina og hvernig best er að panta hana.