Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á sviðum; endurskoðunar, uppgjörs og bókhalds, skatta og lögfræði og ráðgjafar. Á Íslandi starfa um 240 manns á 17 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Opnunartími skrifstofa félagsins eru frá 8:00-17:00.

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

 

 

Öryggi og internet hlutanna (IoT)

Feature image
Öryggi og internet hlutanna eða "Security and Internet of Things" (IoT) á ensku er það heitasta í tækniheiminum í dag.

China Outlook 2016 - ný skýrsla KPMG

Feature image
Í nýrri skýrslu KPMG kemur fram að líklegt sé að innlend og erlend fjárfesting muni halda áfram að aukast í Kína á næstu misserum.

Ferðaþjónustan

Feature image
KPMG léttir undir með stjórnendum ferðaþjónustunnar m.a. með því að greina tækifæri til vaxtar, vöruþróunar og aukinnar skilvirkni.

Verðmæti evrópskra knattspyrnufélaga

Feature image
Real Madrid og Manchester United eru verðmætustu knattspyrnufélögin í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu KPMG um verðmæti evrópskra knattspyrnufélaga.

Fyrstu skuldabréfin á Nasdaq First North Iceland

Feature image
Fyrstu skuldabréfin á Nasdaq First North Iceland. KPMG ehf. er viðurkenndur ráðgjafi útgefanda og hafði umsjón með skráningu skuldabréfanna.

Skýrsla um rekstur upplýsingatækni

Feature image
Hröð tækniþróun kallar á nýja sýn og breyttar áherslur í rekstri upplýsingatæknimála. KPMG tók saman nokkur atriði sem nýtast munu stjórnendum upplýsingatæknimála í komandi vegferð.

Efni frá síðustu fróðleiksfundum KPMG

Glærur, útgáfur og annað sem farið hefur verið yfir á síðustu fróðleiksfundum.

Útgefið efni KPMG

Skattabæklingur KPMG 2016

Skattabæklingur KPMG hefur nú komið út í fjölmörg ár og er farin að skipa fastan sess hjá viðskiptavinum og öðrum sem hann nota sem aðgengilegt hjálpargagn við skattútreikninga. Skattabæklingurinn hefur einnig verið notaður við kennslu og þykir einkar þægilegur og aðgengilegur í notkun.

 

Tax Facts 2016

The Icelandic tax system for corporations is a classical system. Companies are subject to income tax on their worldwide income and economic double taxation may be eliminated by deduction of dividend income from taxable income.

 

Sköpum saman frábæra framtíð

Sérþekking í sviðsmyndagerð, stefnumótun, breytingastjórnun og stjórnun árangursríkra vinnufunda.

 

Lyklar að velgengni

Þessari útgáfu er ætlað að gefa lesandanum einfalt yfirlit yfir þau atriði sem skipta máli við að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd og ýta sprotafyrirtæki úr vör.

 

Úr höftum með evru?

Í júní 2014 voru kynntar niðurstöður sviðsmyndagreiningar KPMG um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. En hvernig yrði umhverfið ef höftin yrðu losuð samhliða upptöku evru?

 

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2015

Í þessum bæklingi er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2015.

 

Hvað ef... ?

Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta.

 

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi.

 

Handbók stjórnarmanna 2. útg.

Upplýsingar um handbókina og hvernig best er að panta hana.