Details

  • Service: Advisory
  • Type: Event
  • Date: 3/16/2012

Verklag við greiningu og stýringu rekstraráhættu 

Morgunverðarfundur KPMG og Dokkunar um verklag við greiningu og stýringu. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 20. mars nk. frá kl. 8:30-10:00 í húsakynnum KPMG að Borgartúni 27.

 

Skráning á fundinn fer fram á www.dokkan.is

Á fundinum verður fjallað um verklag við greiningu og stýringu rekstraráhættu. Hvaða starfsmenn væru æskilegir þátttakendur í greiningarferlinu innan fyrirtækisins og hvernig gott er að haga ferlum áhættugreiningar og stýringar. Einnig verður komið inn á hlutverk stjórnar og æðri stjórnenda og hvernig stjórnendur geta nýtt niðurstöður áhættugreiningar í ákvarðanatöku, hvort sem hún er stefnumótandi eða varðar daglegan rekstur félagsins.

 

Fyrirlesari er Sigurvin Bárður Sigurjónsson, sérfræðingur á fyrirtækjasviði KPMG.