Details

  • Service: Tax
  • Type: Publication series
  • Date: 4/19/2013

Starfstengd hlunnindi og styrkir 

Í bæklingi þessum er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2013.
Hlunnindi og styrkir
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view

Helsti tilgangur með því að gefa út þennan bækling er að gera upplýsingar um skattskyldu hlunninda og styrkja aðgengilegar á einum stað og er þeim fyrst og fremst ætlað að gagnast þeim aðilum sem vinna við útreikning launa hjá fyrirtækjum.


Þessu til viðbótar er einnig að finna upplýsingar um mögulega nýtingu virðisaukaskatts vegna kostnaðar sem tengjast starfsmönnum. Almennt er ekki heimilt að telja til innskatts virðisaukaskatt af kostnaði sem fellur til vegna starfsmanna. Frá þessu eru þó undantekningar sem gerð er grein fyrir í bæklingnum.


 

Til frekari skýringa er í nokkrum tilvikum vísað í úrskurði yfirskattanefndar um niðurstöður í álitamálum sem nefndin hefur fengið til úrlausnar um þessi málefni.