Details

  • Type: Publication series
  • Date: 11/1/2010

Jarðvarmaskýrsla KPMG 

Í skýrslunni er jarðvarmi borinn saman við aðra orkugjafa, bæði endurnýjanlega og hefðbundna orkugjafa.
Jarðvarmaskýrsla KPMG
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view
KPMG kynnti ítarlega skýrslu um alþjóðlega jarðvarmageirann á ráðstefnunni um íslenska jarðvarmaklasann. Í skýrslunni er jarðvarmi borinn saman við aðra orkugjafa, bæði endurnýjanlega og hefðbundna orkugjafa. Fjallað er um þá tækni sem notuð er í dag við vinnslu gufu, borun og framleiðslu á rafmagni. Þá er einnig umfjöllun um þau lönd í heiminum sem nýta jarðvarmaauðlindir til rafmagns framleiðslu og helstu leikendur á markaði. Rekstur jarðvarmavirkjana er greindur sem og fjármögnun jarðvarma virkjana. Loks er fjallað um jarðvarmageirann í heild sinni þar sem söguleg þróun er skoðuð og spáð fyrir um þróun markaðarins á næstu árum.
 

Nánari upplýsingar

Til að panta eintak af skýrslunni vinsamlega hafið samband við

Helgi Rafn Helgason

Sími: 545 6389

Netfang: helgihelgason@kpmg.is