Details

  • Service: Tax
  • Type: Publication series
  • Date: 5/8/2013

Skattatíðindi 57. tbl. maí 2013 

Í Skattatíðindum er sem fyrr fjallað á einfaldan og hnitmiðaðan hátt um það helsta sem er á döfinni í málefnum tengdum sköttum.
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view
Í tölublaðinu að þessu sinni er m.a. fjallað um dóm Hæstaréttar um frádrátt vaxtagjalda í kjölfar samruna og tvo héraðsdóma, annars vegar varðandi skerðingu lífeyrisgreiðslna vegna tekna erlendis og hins vegar kyrrsetningu eigna vegna skattrannsóknar. Þá verður fjallað um álit ESA á skuldbindingum Íslands hvað varðar starfsemi starfsmannaleiga hér á landi. Ennfremur verður farið yfir helstu lagabreytingar síðustu vikna sem eru þó nokkrar, áður en í lokin verður vikið að fresti til afgreiðslu beiðna um beitingu tvísköttunarsamninga.