Details

  • Service: Tax
  • Type: Publication series
  • Date: 2/15/2013

Skattatíðindi 56. tbl. febrúar 2013 

Í Skattatíðindum er sem fyrr fjallað á einfaldan og hnitmiðaðan hátt um það helsta sem er á döfinni í málefnum tengdum sköttum.
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view
Í tölublaðinu að þessu sinni er m.a. fjallað dóma varðandi skattlagningu óheimilla lána starfsmanna, ákvörðun á skattalegu heimilisfesti, mismunun og refsiábyrgð vegna rangra skattskila. Einnig er fjallað um þrjá úrskurði yfirskattanefndar sem fjalla um réttindanautn við arðsúthlutun, skattlagningu áfallinna en ógreiddra vaxta og skatt á tekjur frá félagi staðsettu í lágskattaríki. Að lokum verður komið inn á alþjóðlegan skattarétt hvað varðar álit ESA um samruna yfir landamæri.