Details

  • Service: Tax
  • Type: Publication series
  • Date: 5/12/2014

Skattatíðindi 58. tbl. maí 2014 

Í Skattatíðindum er sem fyrr fjallað á einfaldan og hnitmiðaðan hátt um það helsta sem er á döfinni í málefnum tengdum sköttum.
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view
Í tölublaðinu að þessu sinni er m.a. fjallað um dóm Hæstaréttar um hvort auðlegðarskatturinn standist stjórnarskrá Íslands, tvö ákvarðandi bréf RSK viðvíkjandi virðisaukaskatti, fyrirhugaðan skatt á fjármagnshreyfingar innan ESB og grein KPMG um lagastoð stimpilgjalds af skjölum tengdum samrunum og skiptingum.
 

Deila þessu

Share this