Details

  • Type: Publication series
  • Date: 1/23/2011

Skattatíðindi 48. tbl. janúar 2011 

Áður en Alþingi fór í frí fyrir jólin voru fjölmargar breytingar gerðar á skattalögum. Má þar nefna lög nr. 165/2010 um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta og gjöld, nr. 164/2010 um ráðstafanir í ríkisfjármálum, nr. 163/2010 um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 158/2010 um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 156/2010 um breytingu á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. lögum og lög nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki.

Download Now
PDF files require Adobe Reader to view
Aðdragandi laganna var stuttur og undirbúningur lítill. Umsagnaraðilum var veittur skammur frestur til að skila umsögnum um lagafrumvörpin. Bera lögin þess merki að vanda hefði mátt betur til verka. Í Skattatíðindum að þessu sinni verður gert grein fyrir helstu breytingum.