Skattafróðleikur á landsbyggðinni  

Á næstu vikum verða haldnir skattafróðleiksfundir vítt og breitt um landið þar sem helstu skattalagabreytingarnar verða kynntar auk þess sem skattabæklingi KPMG verður dreift.

 

Skattasérfræðingar KPMG verða til skrafs og ráðagerða á þeim skrifstofum félagsins þar sem fróðleiksfundirnir verða haldnir.

 

Boðið verður upp á kaffi og meðlæti.

 

Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.

Skattasérfræðingar KPMG verða til taks til skrafs og ráðagerða á skrifstofu félagsins að Fagradalsbraut 11 frá kl. 13:30-15:30.

 

Dagskrá fróðleiksfundarins

  • Helstu skattalagabreytingar árið 2013
  • Hvað fer úrskeiðis í sköttum
  • Skattamál ferðaþjónustunnar

 

Vestmannaeyjar, Akóges, Hilmisgötu 15, fimmtudaginn 27. febrúar kl.16:30

 

Skattasérfræðingar KPMG verða til taks til skrafs og ráðagerða á skrifstofu félagsins að Kirkjuvegi 23 frá kl. 13:30-15:30.

 

Dagskrá fróðleiksfundarins

  • Helstu skattalagabreytingar árið 2013
  • Hvað fer úrskeiðis í sköttum
  • Skattamál ferðaþjónustunnar