Skattafróðleikur á Suðurnesjum 

Föstudaginn 8. febrúar nk. heldur KPMG í Reykjanesbæ fróðleiksfund um skattamál. Fundurinn verður haldinn á skrifstofu félagsins í Krossmóa 4 og byrjar kl. 9:00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti frá kl. 8:45.

Dagskrá fundarins:

 

Helstu skattalagabreytingar árið 2012 og þróun síðustu fjögurra ára
Alexander G. Eðvardsson, KPMG

 

Helstu breytingar og fyrirhugaðar breytingar á lögum um ársreikninga og hlutafélagalöggjöf
Jónas Rafn Tómasson, KPMG

 

Tilurð og áhrif virðisaukaskattskvaða – tilgreining kvaða
Helgi Már Jósepsson, KPMG