Skattafróðleikur í Borgarnesi 

Föstudaginn 15. febrúar nk. heldur KPMG í Borgarnesi fróðleiksfund um skattamál. Fundurinn verður haldinn að Bjarnarbrau 8, neðri hæð í húsnæði Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands og byrjar kl. 9:00. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti frá kl. 8:45.

Dagskrá fundarins:

 

Helstu skattalagabreytingar árið 2012 og þróun síðustu fjögurra ára


Helstu breytingar og fyrirhugaðar breytingar á lögum um ársreikninga og hlutafélagalöggjöf
 

Tilurð og áhrif virðisaukaskattskvaða – tilgreining kvaða

 

 

Fyrirlesarar eru sérfræðingar á skatta- og lögfræðisviði KPMG. 

 

 

 

Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.