Skattadagur 2013 - glærur frá fundinum 

Á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga sem snerta fólk og fyrirtæki. Á þessum fróðleiksfundi verða helstu breytingarnar kynntar auk þess sem handbók KPMG um skattamál einstaklinga og rekstraraðila 2013 verður dreift.

Dagskrá fróðleiksfundarins
Farið verður yfir nýja skatta á árinu 2013 og breytingar á eldri sköttum. Gerð verður grein fyrir helstu breytingum á ársreikningalögum og löggjöf um hlutafélög. Að lokum verður fjallað um undirbúning og ferlið við lagasetningar.

 

Helstu skattalagabreytingar árið 2012 og þróun síðustu fjögurra ára (PFD 489 KB)
Alexander G. Eðvardsson, KPMG


Breytingar á lögum um ársreikninga og hlutafélagalöggjöf (PDF 500 KB)

Jónas Rafn Tómasson, KPMG

 

Undirbúningur lagasetningar og lagasetningarferlið –
Er þróunin í átt að aukinni fagmennsku, lýðræði og réttarríki? (PDF 50 KB)

Skúli Magnússon, héraðsdómari