Síðdegisfundur fyrir kvikmyndageirann 

Fimmtudaginn 31. janúar sl. bauð KPMG í samstarfi við SÍK, FK og Film in Iceland til fundar þar sem farið var yfir fróðleiksmola er snúa að nýrri reglugerð varðandi endurgreiðslu, skattamálum og bókhaldi.

Hér má nálgast glærurnar frá fyrirlestrunum.

 

Ný reglugerð um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (PDF 912 KB)
Alexander G. Eðvardsson, KPMG

 

Skattskylda erlendra listamanna á Íslandi (PDF 294 KB)
Guðrún Ásta Sigurðardóttir, RSK

 

Er ég verktaki eða launþegi? (PDF 83 KB
Bjarni Amby Lárusson, RSK)

 

Þarf ég að færa bókhald? (PDF 659 KB)
Olgeir Jón Þórisson, KPMG