Glærur frá Fróðleik á fimmtudegi 5. desember sl. 

Á Fróðleik á fimmtudegi 5. desember sl. var fjallað um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt. Í þessu frumvarpi er m.a. fjallað um afleiðuviðskipti, arðsúthlutun til eigenda félaga, millilandasamruna, milliverðlagningu og sérstakan fjársýsluskatt.

 

Hér má nálgast glærur frá fundinum. (PDF 1,1 MB)

 

Fyrirlesarar eru sérfræðingar KPMG á skatta- og lögfræðisviði.


Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.