Skattafróðleikur á fimmtudegi 23. janúar 2014 

Miklar breytingar voru gerðar á lögum um tekjuskatt í lok síðasta árs, auk þess sem ýmsar breytingar voru gerðar á lögum sem tengjast tekjuöflun ríkissjóðs. Á fundinum munu breytingarnar og helstu áhrif þeirra verða kynntar.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

 

Helstu breytingar á skattalögum á liðnu ári (glærur PDF 825 KB)
Alexander G. Eðvardsson

 

Kynning á nýsettum lögum um milliverðlagningu og áhrif þeirra (glærur PDF 2 MB)
Ágúst Karl Guðmundsson