Glærur frá fróðleik á fimmtudegi 17. okt. sl.  

Þann 17. október sl. fjallaði fróðleikur á fimmtudegi um fyrirhugaðar skatta- og gjaldabreytingar í frumvarpi til fjárlaga 2014. 

Á fundinum fjallaði Alexander G. Eðvardsson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs KPMG, um fyrirhugaðar breytingar.

 

Hér má nálgast glærurnar frá fundinum PDF 1 MB