Skilvirk innkaup - minni birgðir 

Fimmtudaginn 13. mars var haldinn fjölmennur morgunverðarfundur í samvinnu við Vörustjórnunarfélag Íslands og Dokkuna. Fundurinn var haldinn í húsakynnum KPMG í Borgartúni 27.

Framsögur á fundinum verða tvær:

 

Tækifæri í skilvirkari innkaupum
Kristján M. Ólafsson rekstrarráðgjafi hjá KPMG

 

12 leiðir til að minnka birgðir
Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis