Fróðleikur á fimmtudögum 12. janúar 

Fróðleikur á fimmtudögum
Á Fróðleik á fimmtudegi þann 12. janúar nk. var fjallað um fjársýsluskatt, kaup á rafrænni þjónustu og virðisaukaskattskvaðir.

Dagskrá:

 

Rafræn þjónusta og fjársýsluskattur.
Breytingar á virðisaukaskattsumhverfi fyrirtækja og einstaklinga ásamt öðrum nýlegum breytingum á virðisaukaskattsumhverfinu.

 

Fyrirlesarar:

Helgi Már Jósepsson, skatta- og lögfræðisviði KPMG

Hlynur Ingason, Fjármálaráðuneytinu.

 

 Glærur frá Hlyni Ingasyni (PDF 169 KB)

 

 Glærur frá KPMG (PDF 583 KB)

 

Utanumhald virðisaukaskattskvaða og nýlegar breytingar í framkvæmd.
Fyrirlesarar:

Bragi Freyr Kristbjörnsson, skatta og lögfræðisviði KPMG
Helgi Már Jósepsson, skatta- og lögfræðisviði KPMG
Kristín Björnsdóttir, skatta- og lögfræðisviði KPMG

 

Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.