Útgefið efni
Úrslit í Gullegginu
Fréttir - tímarit KPMG
Fróðleikur á fimmtudögum
Skattatíðindi
Skilyrði stærri samninga sem félög gera við tengda aðila
Hver er hinn íslenski stjórnarmaður?
Vantar 223 konur í stjórnir til að 40% kynjakvóta verði náð að ári
Skattabæklingur KPMG 2012
Tax Facts 2012
Samstarf KPMG og Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
Allir vinna (sumir meira en aðrir)
KPMG framúrskarandi fyrirtæki
Kvótinn - sameign þjóðarinnar
Skattabæklingur KPMG 2011
Tax Facts 2011
Fréttir
Vantar 223 konur í stjórnir
Fundur um flugvallarmál
Fjölsóttur fundur um flugvallarmál á Egilsstöðum
Skilyrði stærri samninga sem félög gera við tengda aðila
Áframhaldandi samstarf um Gulleggið
Hinn íslenski stjórnarmaður - morgunverðarfundur 9. janúar nk.
Uppgjörsdagar KPMG
KPMG styrkir Íslandsmót í bréfdúfnakappflugi sumarið 2013
Nýir ráðgjafar til KPMG
KPMG hefur hlotið Jafnlaunavottun VR
Handbók stjórnarmanna endurútgefin í haust
Heildarhlutfall kvenna í stjórnum lífeyrissjóða er 44,4%
KPMG einn helsti styrktaraðili Hacker Halted ráðstefnunnar
KPMG bikarinn 2013
Sigurvegarar í KPMG bikarnum 2013
KPMG bikarinn 2014
Samfélagsábyrgð fyrirtækja
Netöryggi fyrirtækja
Allt að gerast í Gullegginu
KPMG styrkir efnilegan nemanda
KPMG á atvinnusýningu í Borgarnesi á morgun 22. febrúar
Opnun í Vestmannaeyjum
Úrslit í Gullegginu
KPMG, RFF og Hönnunarmiðstöðin
KPMG og Háskólinn á Bifröst undirrita samstarfssamning
Tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála
KPMG opnar skrifstofu í Stykkishólmi
Skrifstofan í Stykkishólmi
KPMG og RFF
KPMG og Hammondhátíð Djúpavogs
Er hagnaðarvon í hótelrekstri á Íslandi?
Hótelgeirinn á Íslandi
Frumkvöðladagur í Borgarnesi 7. maí
Verður afskrift viðskiptavildar tekin upp aftur?
Samtímaeftirlit og endurskoðun
Hvað ef ...?
KPMG liðið í WOW cyclothon
Umhverfisvæn og hætt í plastinu
Könnun meðal 400 forstjóra bandarískra fyrirtækja
Samkeppnishæfni fyrirtækja í viðjum hafta
Gulleggið – áframhaldandi samstarf
KPMG styður Atvinnu- og nýsköpunarhelgina á Akureyri
Nýir partnerar hjá KPMG
KPMG og ný stefna Þjóðskjalasafns Íslands
KPMG og Promennt styrkja efnilegan nemanda í kerfisstjórnun
Bullandi sköpunarkraftur
Úr höftum með evru?
Úr höftum með evru?
Viðtal við Berglindi Ósk Guðmundsdóttur
Nordic Startup frumkvöðlakeppnin
Skýrslur
Fundur um flugvallarmál
Framúrskarandi fyrirtæki 2012
Námskeið KPMG
Ráðstefna: Áhrif reikningsskila á ákvarðanatöku í ríkisrekstri
Námskeið KPMG á Akureyri
Námskeið fyrir stjórnarmenn - janúar 2014
Skattabæklingur KPMG 2014
Tax facts 2014
Hver er hinn dæmigerði fjársvikamaður?
Infrastructure 100: Worlds Market Report
Skattabæklingur KPMG 2015
Tax Facts 2015
Námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu
Námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu. Vítt og breitt um landið.
Skattlagning húsaleigutekna
Námskeið hjá KPMG
Skattabæklingur 2016
Tax Facts 2016
Verið velkomin

Úrslit í Gullegginu 

Úrslit í frumkvöðlakeppninni Gullegginu eru nú ljós. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra afhenti Gulleggið 2014 við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 8. mars sl.

Úrslitin eru sem hér segir:

 

1. sæti – Gracipe
Mataruppskriftir settar fram á nýjan hátt með því að sameina hráefni, aðgerðir og skref í myndrænni framsetningu. Lausnin er aðgengileg á www.gracipe.com

2. sæti – Radiant Games
Radiant Games er framsækið sprotafyrirtæki sem mun nútímavæða menntun með því að þróa næstu kynslóð námsgagna. Námsgögnin, sem verða íþrótta- og tómstundaleikir fyrir spjaldtölvur, munu kenna börnum á fyrstu árum grunnskólans rökfræðilega hugsun og gildi forritunar.

 

3. sæti -  Solid Clouds
Solid Clouds þróar og hannar tölvuleikinn PROSPER. PROSPER er herkænskuleikur sem gerist í geimnum og er spilaður í rauntíma í sama heimi af þúsundum spilara í gegnum netvafra og tekur hver leikur sex mánuði.

 

Gulleggið fór fyrst fram árið 2008 en síðan þá hafa alls 1703 hugmyndir borist í keppnina. Fjölmörg starfandi fyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni og má þar m.a. nefna Meniga, Clara, RemakeElectric, Cooori, Betri svefn, Silverberg, Activity Stream, Nude Magazine o.fl.

 

Gulleggið er haldið af Klak Innovit nýsköpunar og frumkvöðlasetri en verkefnisstjórn keppninnar skipa 12 sjálfboðaliðar frá samstarfsháskólunum HR, HÍ og Bifröst.

 

KPMG er stolt af því að vera bakhjarl Gulleggsins og hefur verið það í 6 ár.

Deila þessu

Share this