Details

  • Type: Event
  • Date: 12/8/2013

Námskeið fyrir stjórnarmenn - janúar 2014 

Um miðjan janúar voru haldin námskeið hjá KPMG sem voru sérstaklega ætluð fyrir stjórnarmenn og þá sem hafa áhuga á að bæta við þekkingu sína eða rifja upp helstu hlutverk og verkefni stjórnar. KPMG hefur áralanga reynslu við að aðstoða stjórnir í að bæta verklag og stjórnarhætti sína. Uppbygging námskeiðanna tekur mið af þeim atriðum sem algengt er að stjórnarmenn vilji bæta þekkingu sína á.
 

Handbók stjórnarmanna 2. útgáfa

Feature image
KPMG hefur gefið út nýja útgáfu af Handbók stjórnarmanna. Í nýju útgáfunni er ítarlegri umfjöllun um t.d. áhættustjórnun, stefnumótun og sviðsmyndir, árangursmat stjórnar, rafrænar stjórnarvefgáttir, aðgerðir í kjölfar hluthafafunda og hvernig haga eigi skattlagningu þóknunar fyrir stjórnarstörf.