Details

  • Service: Advisory
  • Type: Survey report
  • Date: 8/18/2014

Hver er hinn dæmigerði fjársvikamaður? 

KPMG International hefur undanfarin ár dregið upp alþjóðlega mynd af þeim starfsmanni sem líklegastur er til að gerast sekur um fjársvik.

Fjársvikarannsóknirnar voru framkvæmdar af fjársvikasérfræðingum KPMG aðildarfélaga í Evrópu, Miðausturlöndum og Afríku (EMA), Ameríkuríkjum, og í Asíu og Kyrrahafi frá ágúst 2011 til febrúar 2013. 

 

KPMG greindi samtals 596 einstaklinga sem voru viðriðnir fjársvik framkvæmd í 78 löndum. Skýrslan byggir á samskonar rannsóknum frá árinu 2011 og 2007.

 

Deila þessu

Share this