Details

  • Type: Event
  • Date: 11/6/2013

Ráðstefna: Áhrif reikningsskila á ákvarðanatöku í ríkisrekstri 

Þann 14. nóvember heldur KPMG ráðstefnu þar sem fjallað verður um áhrif reikningsskila á ákvarðanatöku í ríkisrekstri.

Dagskrá

 

Setning
Margret G. Flóvenz, stjórnarformaður KPMG

 

Reikningsskil ríkisins skipta máli
Jóhann I. C. Solomon, KPMG

 

Sviðsmyndagreining í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar
Birgir Björn Sigurjónsson, fjármálastjóri Reykjavíkurborgar

 

Reikningsskil Grikklands og Evrópusambandið
Unnar Friðrik Pálsson, KPMG

 

Leigusamningar, einkaframkvæmd eða fjárfesting ríkissjóðs
Sæmundur Valdimarsson, KPMG

 

Áhrif reikningsskila á ákvarðanatöku
Gunnar Tryggvason, KPMG

 

Pallborðsumræður
Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi
Sæmundur Valdimarsson, KPMG
Þorsteinn Pálsson

 

Stjórnandi umræðna: Sigurður Jónsson, KPMG


Ráðstefnustjóri
Sesselja Árnadóttir, KPMG

 

Að ráðstefnu lokinni verður boðið upp á léttar veitingar.

 

Ráðstefnugjald er 10.000 kr.