Details

  • Service: Tax
  • Type: Publication series
  • Date: 1/27/2011

Skattabæklingur KPMG 2011 

Á árinu 2010 voru lögfest tímabundin ákvæði um skattalega meðhöndlun eftirgjafa og skilmálabreytinga skulda og umbreytingu skulda í hlutafé. Ná ákvæðin til eftirgjafar á árunum 2009-2011 vegna greiðslu- og rekstrarerfiðleika. Með ákvæðunum er vikið frá þeirri meginreglu að eftirgjöf skuldar teljist til skattskyldra tekna. Ákvæðin eru til viðbótar því fráviki að ekki telst til skattskyldra tekna eftirgjöf við nauðasamninga á skuldum utan rekstrar.

 

Meira um skattalagabreytingar og önnur ákvæði er varðar skattlagningu í Skattabæklingi KPMG 2011 sem hægt er að hlaða niður á þessari síðu.

Skattabæklingur KPMG 2011
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view