Details

  • Type: KPMG information
  • Date: 5/27/2011

Gefandi verkefni 

Hluti starfsmanna KPMG fór austur á Klaustur eldsnemma 26. maí til að aðstoða heimamenn við hreinsunarstörf í kjölfar Grímsvatnagossins. Meðal verkefnanna var að þrífa elliheimilið, íþróttahús og allar bækurnar á Héraðsbókasafninu. Það var öllum mikil ánæga að fá að taka þátt í þessu gefandi  verkefni.

Hreinsun á KirkjubæjarklaustriHreinsun á Kirkjubæjarklaustri