Um KPMG 

KPMG International er net sérfræðifyrirtækja er hafa það að markmiði að breyta skilningi á upplýsingum, atvinnugreinum og þróun á sviði viðskipta í verðmæti. Á heimsvísu hefur félagið á að skipa um 155 þúsund starfsmönnum. Aðildarfélög KPMG veita endurskoðunarþjónustu, skattaþjónustu , fjármála- og rekstrarráðgjöf í 155 löndum. 
 
Á Íslandi eru starfsmenn KPMG um 220 á tólf starfsstöðvum.

Um KPMG

Á heimsvísu starfa meira en 155 þúsund manns hjá KPMG International í yfir 155 löndum. Samstarf þessa stóra hóps byggir á reglubundnu gæðaeftirliti og aðgangi að upplýsingum sem tryggir fagþekkingu í heimsklassa og sömu þjónustu í öllum heimshornum.

Fyrirtækið

Megintilgangur KPMG á Íslandi veitir fyrirtækjum og einstaklingum á Íslandi sérhæfða þjónustu á sviði endurskoðunar og ráðgjafar sem grundvallast á áreiðanleika, ítrustu fagmennsku og öryggi. Vel þjálfað starfsfólk er opið fyrir innlendum og erlendum straumum nýrrar þekkingar og byggir allt sitt starf á að viðskiptavinurinn sé í fyrirrúmi.