Skattskil 

Við önnumst gerð skattframtala fyrir lögaðila. Á sviðinu starfa löggiltir endurskoðendur og sérfræðingar á sviði skattamála og sviðið starfar í náinni samvinnu við skatta- og lögfræðisvið KPMG.

Skattframtöl lögaðila

Í tengslum við gerð ársreikninga félaga aðstoðum við við gerð´skattframtala lögaðila.

 

Skattframtal einstaklinga

Við tökum að okkur allar gerði skattframtala fyrir einstaklinga og dánarbú.

 

Skýrsluskil

Við aðstoðum viðskiptavini við að skila öllum skýrslum til opinberra aðila þar má nefna virðisaukaskattskýrslu, fjármagnstekjuskattsskýrslu, staðgreiðsluskýrslu o.þ.h.

 

Kærur og fyrirspurnir

Einnig veitum við skattalega ráðgjöf og tökum að okkur að svara kærum og fyrirspurnum skattyfirvalda ef þess er óskað. Flóknari skattalegar úrlausnir eru unnar í samvinnu við skatta- og lögfræðisvið KPMG.

 

 

Tengiliðir

Eyvindur Albertsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6212

ealbertsson@kpmg.is

 

Birna M. Rannversdóttir

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6082

brannversdottir@kpmg.is

 

Feature image

 

Um okkur

Við uppgjör og bókhald hjá KPMG starfar vel þjálfað og reynslumikið fólk. Upplýsingar um hver við erum og hvar má finna hér.