Bókhald 

Mikilvægt er að bókhald sé fært samkvæmt lögum og reglugerðum og þannig nýtist það stjórnendum við ákvarðanatöku og er aðgengilegt eftirlitsaðilum sé þess óskað.

Færsla bókhalds

KPMG býður uppá alla almenna bókhaldsþjónustu hvort sem bókhaldið er fært hjá okkur eða í bókhaldskerfi viðskiptavinar. Starfsfólk okkar hefur þekkingu á öllum helstu bókhaldskerfum sem eru á markaðnum.

 

Útbúa sölureikninga

Við sjáum um að útbúa og senda út sölureikninga fyrir viðskiptavini okkar.

 

Virðisaukaskattskil

Við sjáum um að senda virðisaukaskattsskýrsluna í rafrænu formi til skattstjóra og viðskiptavinurinn getur greitt hana í heimabanka sínum.


Afleysingar og önnur þjónusta

Starfsmenn okkar geta einnig aðstoðað með afleysingar í bókhaldi, afstemmingum eða öðrum tilfallandi verkefnum.

 

 

Tengiliðir

Eyvindur Albertsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6212

ealbertsson@kpmg.is

 

Olgeir Jón Þórisson

Verkefnastjóri

Sími: 545-6062

othorisson@kpmg.is

 

Feature image

Um okkur

Við uppgjör og bókhald hjá KPMG starfar vel þjálfað og reynslumikið fólk. Upplýsingar um hver við erum og hvar má finna hér.