Að hefja rekstur 

Ef þú ert að hefja rekstur þá getum við liðsinnt bæði stórum og smáum. KPMG býður upp á aðstoð við stofnun fyrirtækja, leiðbeiningar og almenna ráðgjöf. Við getum hjálpað þér við það sem þarf til.

Í samvinnu við skatta- og lögfræðisvið KPMG getum við meðal annars aðstoðað þig við eftirfarandi:

  • Skráning hlutafjár. 
  • Stofngögn.
  • Fundargerðir, breytingar samþykktum og tilkynningar til yfirvalda. 
  • Önnur tengd ráðgjöf.

Tengiliðir

Eyvindur Albertsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6212

ealbertsson@kpmg.is

Haukur Gunnarsson

Partner / Lögg. endursk.

Sími: 545-6053

haukurgunnarsson@kpmg.is

Fyrirspurnir

Hafðu samband ef þú óskar eftir frekari upplýsingum varðandi það að hefja rekstur.

Um uppgjörs- og bókhaldssvið

Á uppgjörs- og bókhaldssviði KPMG starfar vel þjálfað og reynslumikið fólk. Meðal annars löggiltir endurskoðendur, viðurkenndir bókarar ásamt starfsfólki sem hefur mikla reynslu af uppgjörum og hefur yfirsýn yfir flestar tegundir atvinnurekstrar í landinu. Mikil áhersla er lögð á símenntun starfsfólks og vel er fylgst með öllum laga- og reglugerðabreytingum á sviði bókhalds, reikningshalds og skattamála.