Lögfræðiþjónusta 

Lögfræðisvið KPMG getur veitt þér eða þínu fyrirtæki aðstoð við úrlausn á hvers konar lögfræðilegum álitaefnum.

Á lögfræðisviði KPMG starfa á annan tug lögfræðinga og lögmanna sem fást við margvísleg viðfangsefni innan lögfræðinnar. Stór hluti þeirra hefur sérhæft sig á einhverju sviði skattaréttar og fæst við önnur verkefni meðfram því. Sem dæmi um aðra þjónustu sem sérfræðingar KPMG fást við má nefna :

 

Tengiliðir

Tengiliðir

Soffía E. Björgvinsdóttir

Hdl. / Partner

Sími: 545-6089

sbjorgvinsdottir@kpmg.is

Feature image

Jónas Rafn Tómasson

Hdl. / Partner

Sími: 545-6180

jtomasson@kpmg.is