Tryggingagjald 

Ef spurningar vakna í sambandi við tryggingagjald eða álagningu þess hafðu þá samband við sérfræðinga KPMG.

Tryggingagjald er skattur sem launagreiðendum ber að greiða af greiddum launum, þ.m.t. greiða sjálfstætt starfandi menn tryggingagjald af þeim launum sem þeim ber að reikna sér til skatts vegna vinnuframlags síns.

 

Tryggingagjald er tvískipt, annars vegar almennt tryggingagjald og hins vegar atvinnutryggingagjald. Að auki teljast til tryggingagjalds í víðri merkingu bæði markaðsgjald og gjald í Ábyrgðarsjóð launa.

Tengiliðir

Feature image
Guðrún Björg Bragadóttir

Viðskiptafræðingur / Senior manager

Sími: 545-6155

gbragadottir@kpmg.is

Feature image

Sigurjón P. Högnasson

Lögfræðingur / Senior Manager

Sími: 545-6068

shognason@kpmg.is