Auðlegðarskattur 

Ef spurningar vakna í sambandi við auðlegðarskatt getur þú leitað aðstoðar hjá sérfræðingum KPMG.

Auðlegðarskattur er tímabundinn eignarskattur sem reiknaður er af hreinum eignum manna yfir tilteknu marki, eins og þær eru í lok áranna 2009, 2010 og 2011. Eignarhlutir í félögum teljast ekki til auðlegðarskattsstofns á nafnverði heldur á markaðsverði eða sem hlutdeild í skattalegu bókfærðu eigin fé viðkomandi félags. Vegna auðlegðarskattsins þurfa félög að reikna með sama hætti verðmæti eignarhluta sinna í öðrum félögum.

 

Þarfnist þú aðstoðar vegna auðlegðarskattsins eru starfsmenn KPMG reiðubúnir að aðstoða þig.

Tengiliðir

Feature image

Guðrún Björg Bragadóttir

Viðskiptafræðingur / Senior manager

Sími: 545-6155

gbragadottir@kpmg.is

Feature image
Sigurjón Högnason

Lögfræðingur / Senior manager

Sími: 545-6068

shognason@kpmg.is