Global Transfer Pricing Review 

KPMG International hefur gefið út alþjóðlega samantekt á milliverðlagningu (e. Global Transfer Pricing Review) fyrir árið 2013.

Þar sem milliverðlagning (e. transfer pricing) er þýðingarmikill þáttur í alþjóðlegum viðskiptum innan fjölþjóðlegra fyrirtækja er mikilvægt að fylgjast vel með þeim reglum sem gilda um milliverðlagningu á alþjóðavísu.

 

Samantektin inniheldur fjöldann allan af upplýsingum um þær reglur sem gilda um milliverðlagningu í yfir 100 löndum og undirstrikar þær kröfur sem gerðar eru varðandi gögn, aðferðir í milliverðlagningu, viðurlög, sérstök íhugunarefni, ráðstafanir vegna fyrirframverðlagningar (e. APA), og önnur málefni þar til bærra yfirvalda.

 

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um viðeigandi lönd á www.kpmg.com/gtpsreview.

Frekari upplýsingar veitir:

Frekari upplýsingar veitir:

Ágúst Karl Guðmundsson

Hdl. / Senior manager

Sími: 545-6152

akgudmundsson@kpmg.is