Veikleikagreiningar 

Hvernig er netöryggi hjá þínu fyrirtæki háttað? Vistun, meðhöndlun og úrvinnsla upplýsinga hefur aldrei verið meiri, og miklar kröfur eru gerðar til þeirra aðila sem vinna og geyma upplýsingar.

KPMG hefur aðstoðað fjölmörg fyrirtæki við veikleikagreiningu á netöryggismálum. Ennfremur höfum við aðstoðað fyrirtæki við greiningu á hvort að fyrirtæki séu að uppfylla kröfur er snerta vistun og meðhöndlun gagna samkvæmt opinberum kröfum.


Cyber forensic. Ef grunur leikur á að brotist hafi verið inn tölvukerfi að þá aðstoðum við að greina hvort, og þá hvernig var brotist inn, hvaða veikleikar voru nýttir, hvaða upplýsingar voru teknar og hvernig má koma í veg fyrir að svona atburður endurtaki sig.

Nánari upplýsingar veitir:

Davíð Kr. Halldórsson

Verkefnastjóri

Sími: 545 6134

Netfang: dhalldorsson@kpmg.is