Áhættustjórnun upplýsingakerfa 

Áhætta tengd notkun á upplýsingakerfum hefur aukist til muna og kallar þetta á aukna ábyrgð frá stjórnendum og starfsfólki. Upplýsingakerfi eru í dag orðin órofinn og samþættur hluti af rekstri fyrirtækja og stofnana og snerta beint eða óbeint alla ferla í viðskiptum og vinnslu fjármála- og stjórnendaupplýsinga. Af þessum sökum er ekki hægt að líta á upplýsingaöryggi sem einn stakan áhættuþátt, heldur er áhættan orðin samofin rekstrinum.

KPMG býr yfir mikilli reynslu af endurskoðun á upplýsingaöryggi, upplýsingavernd, ferlagreiningu og framkvæmd tölvuendurskoðunar. Einnig veitum við víðtæka þjónustu á sviði innri endurskoðun upplýsingakerfa. Þjónustan hentar jafnt fyrir stóra sem smærri aðila sem vilja tryggja skilvirkt innra eftirlit og nýta sér víðtæka þekkingu og reynslu KPMG á sviði upplýsingaöryggis.

 

Okkar þjónusta:

 

Þjónusta okkar byggir á viðkenndum og þróuðu lausnum KPMG International og njótum við stuðnings annarra ráðgjafa KPMG á þessu sviði þegar kemur að flóknum úrlausnarefnum.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Davíð Kr. Halldórsson

Verkefnastjóri

Sími: 545 6134

Netfang: dhalldorsson@kpmg.is

Af hverju KPMG?

Sérfræðingar KPMG á sviði áhættustjórnunar upplýsingakerfa einsetja sér að finna þá lausn sem uppfyllir þarfir viðskiptavinarins hvað best í hverju tilfelli fyrir sig.


Fyrirtækjasvið KPMG kappkostar að veita samkvæma, skilvirka og hágæða þjónustu á sviði áhættustjórnunar upplýsingakerfa.