Ráðgjafarsvið 

Ráðgjafarsvið KPMG á Íslandi veitir fyrirtækjum hérlendis sem og erlendis alhliða fjármálaþjónustu. Þjónusta fyrirtækjasviðs er byggð á alþjóðlegu þjónustuframboði KPMG og er veitt samkvæmt alþjóðlegum gæðakröfum.

 

Starfsmenn ráðgjafarsviðs hafa flestir áralanga reynslu, fjölbreyttan bakgrunn og sérhæfingu í þeirri þjónustu sem þeir veita viðskiptavinum. Þessi blanda gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum okkar þjónustu í hæsta gæðaflokki á Íslandi.

Sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Benedikt K. Magnússon

Partner og sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Sími: 545 6236

Netfang: bmagnusson@kpmg.is

Gerast áskrifandi

Viltu gerast áskrifandi að völdu efni og fá tölvupóst þegar nýtt efni býðst á þessari síðu.

 

Ertu áskrifandi? Innskráning

 

Ekki í áskrift? Skráðu þig hér

Útreikningur á erlendum lánum

Feature image
Fyrirtækjasvið KPMG hefur allt frá fyrstu vísbendingum um ólögmæti erlendra lána, reiknað upp eftirstöðvar skuldbindinga til samanburðar við útreikning fjármálafyrirtækja.

Handbók stjórnarmanna

Handbók stjórnarmanna
Umfjöllun um stjórnarhætti hefur sjaldan verið eins mikil og nú eftir undangengnar hræringar í efnahagslífinu. Ýmsar spurningar hafa vaknað um stjórnarhætti sem hafa viðgengist í íslensku atvinnulífi og er viðskiptasiðferði í mörgum tilvikum dregið í efa. Samfélagið kallar á breytt vinnulag hjá félögum og að stjórnarmenn og stjórnendur axli ábyrgð á gerðum sínum.

Jarðvarmaskýrsla KPMG

Jarðvarmaskýrsla KPMG
Í skýrslunni er jarðvarmi borinn saman við aðra orkugjafa, bæði endurnýjanlega og hefðbundna orkugjafa.