Ferðaþjónusta

Á þessar síðu má nálgast ýmsan fróðleik um ferðaþjónustuna og þá þjónustu sem KPMG veitir ferðaþjónustuaðilum, jafnt stórum sem smáum.

 Global CEO Outlook 2015

Í skýrslunni koma fram margvíslegar áhugaverðar upplýsingar um væntingar þessara forstjóra og má sem dæmi nefna að um 62% stjórnenda sögðust jákvæðari í dag en þeir voru árið á undan. Hér má nálgast skýrsluna í heild sinni (PDF 2 MB).

 

Ráðgjafarsvið 

Ráðgjafarsvið KPMG á Íslandi veitir fyrirtækjum hérlendis sem og erlendis alhliða fjármálaþjónustu. Þjónusta fyrirtækjasviðs er byggð á alþjóðlegu þjónustuframboði KPMG og er veitt samkvæmt alþjóðlegum gæðakröfum.

 

Starfsmenn ráðgjafarsviðs hafa flestir áralanga reynslu, fjölbreyttan bakgrunn og sérhæfingu í þeirri þjónustu sem þeir veita viðskiptavinum. Þessi blanda gerir okkur kleift að veita viðskiptavinum okkar þjónustu í hæsta gæðaflokki á Íslandi.

Sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Benedikt K. Magnússon

Partner og sviðsstjóri ráðgjafarsviðs

Sími: 545 6236

Netfang: bmagnusson@kpmg.is

Nýsköpun er besta sóknin

Feature image
KPMG hefur að undanförnu þróað lausnir fyrir starfandi fyrirtæki. Markmiðið með þeim lausnum er að laða starfsfólk til þátttöku í nýsköpun og gera nýsköpun innan fyrirtækjanna markvissari og skilvirkari en áður.

Sköpum saman frábæra framtíð

Sköpum saman frábæra framtíð
Sérþekking í sviðsmyndagerð, stefnumótun, breytingastjórnun og stjórnun árangursríkra vinnufunda

Handbók stjórnarmanna 2. útgáfa

Feature image
KPMG hefur gefið út nýja útgáfu af Handbók stjórnarmanna. Í nýju útgáfunni er ítarlegri umfjöllun um t.d. áhættustjórnun, stefnumótun og sviðsmyndir, árangursmat stjórnar, rafrænar stjórnarvefgáttir, aðgerðir í kjölfar hluthafafunda og hvernig haga eigi skattlagningu þóknunar fyrir stjórnarstörf.

Fyrirlestrar

Feature image

Hughrif og innblástur
Góður fyrirlestur getur gefið tóninn fyrir vinnufundinn, brotið hann upp og varpað nýju ljósi á málefnin.

 

Jarðvarmaskýrsla KPMG

Jarðvarmaskýrsla KPMG
Í skýrslunni er jarðvarmi borinn saman við aðra orkugjafa, bæði endurnýjanlega og hefðbundna orkugjafa.