Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á fjórum sviðum; endurskoðunar-sviði, uppgjörs- og bókhalds-sviði, skattasviði og fyrirtækja-sviði. Á Íslandi starfa um 220 manns á 14 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið og gluggaðu í skattabæklinginn, molana og fylgstu með fyrirhuguðum viðburðum.

 

app.kpmg.is

 

 

Reykjanesbær notar fjárhagsáætlunarlíkan KPMG

Feature image
Í fréttatilkynningu sem Reykjanesbær sendi frá sér nú á dögunum kemur fram að veigamikil breyting var gerð á vinnu við fjárhagsáætlunina, en þetta er í fyrsta sinn sem Reykjanesbær notar fjárhagsáætlunarlíkan KPMG.

Hver er hinn dæmigerði fjársvikamaður?

Feature image
KPMG International hefur undanfarin ár dregið upp alþjóðlega mynd af þeim starfsmanni sem líklegastur er til að gerast sekur um fjársvik.

Gulleggið – áframhaldandi samstarf

Feature image
Klak Innovit og KPMG og gengu frá samstarfssamningi vegna Gulleggsins 2015 í dag. Auk fjárframlags mun KPMG halda námsskeið fyrir þátttakendur í Gullegginu, fara yfir innsendar áætlanir, setu í dómnefnd og fleira.

Skattatíðindi 59. tbl. nóvember 2014

Feature image
Í Skattatíðindum er sem fyrr fjallað á einfaldan og hnitmiðaðan hátt um það helsta sem er á döfinni í málefnum tengdum sköttum.

Infrastructure 100

Infrastructure 100

KPMG Global Infrastructure hefur valið raforkustreng til Bretlands sem eitt af 100 áhugaverðustu innviðaverkefnum heims.

Laust starf hjá KPMG á Sauðárkróki

Laust starf hjá KPMG á Sauðárkróki

Leitað er að starfsmanni í fullt starf í bókhald og ársreikningagerð. Starfið býður upp á spennandi tækifæri fyrir fólk sem vill þróa hæfni sína á þessu sviði.

Útgáfur frá KPMG

Hvað ef... ?

Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta.

 

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi.

 

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2014
Í þessum bæklingi er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2014.

 

Skattabæklingur KPMG 2014
Á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga sem snerta fólk og fyrirtæki. Skattabæklingur KPMG 2014 hefur að geyma upplýsingar um þessar breytingar auk annars fróðleiks.

 

Tax facts 2014
The Icelandic tax system for corporations is a classical system. Companies are subject to income tax on their worldwide income and economic double taxation may be eliminated by deduction of dividend income from taxable income.