Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á fjórum sviðum; endurskoðunar-sviði, uppgjörs- og bókhalds-sviði, skatta- og lögfræðisviði og ráðgjafarsviði. Á Íslandi starfa um 220 manns á 14 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Opnunartími skrifstofa félagsins eru frá 8:00-17:00.

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið og gluggaðu í skattabæklinginn, molana og fylgstu með fyrirhuguðum viðburðum.

 

app.kpmg.is

 

 

Sköpum saman frábæra framtíð

Sköpum saman frábæra framtíð
Sérþekking í sviðsmyndagerð, stefnumótun, breytingastjórnun og stjórnun árangursríkra vinnufunda

Viðtal við Berglindi Ósk Guðmundsdóttur

Feature image
Viðtal við Berglindi Ósk um innihald Handbókar stjórnarmanna.

Skattaspor

Feature image
Skattaspor KPMG er þróuð aðferðafræði sem gerir stjórnendum fyrirtækja kleift að safna, greina og kynna á áhrifaríkan hátt framlög þeirra til samfélagsins í formi skattgreiðslna.

Er léttskýjað hjá þér?

Feature image
Stjórnendur fyrirtækja telja að með innleiðingu skýjalausna hafi þeir náð að bæta afkastagetu fyrirtækisins, aukið sjálfvirkni, lækkað rekstrarkostnað og fleira.

Vefsíða Skattatíðinda

Vefsíða Skattatíðinda

Skattatíðindi eru mörgum vel kunn og nú hefur skatta- og lögfræðisviðið gert betur og sett upp vefsíðu þar sem nýjustu dómar og lög eru reifuð auk þess sem auðvelt er að finna eldri dóma. 

Lyklar að velgengni

Feature image
Leiðbeiningar fyrir frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtæki.
 

 

Útgáfur frá KPMG

Úr höftum með evru?

Í júní 2014 voru kynntar niðurstöður sviðsmyndagreiningar KPMG um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. En hvernig yrði umhverfið ef höftin yrðu losuð samhliða upptöku evru?

 

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2015

Í þessum bæklingi er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2015.

 

Skattabæklingur KPMG 2015
Á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga sem snerta fólk og fyrirtæki. Skattabæklingur KPMG 2015 hefur að geyma upplýsingar um þessar breytingar auk annars fróðleiks.

 

Tax Facts 2015

The Icelandic tax system for corporations is a classical system. Companies are subject to income tax on their worldwide income and economic double taxation may be eliminated by deduction of dividend income from taxable income.

 

Hvað ef... ?

Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta.

 

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi.

 

Handbók stjórnarmanna 2. útg.

Upplýsingar um handbókina og hvernig best er að panta hana.