Details

  • Service: Tax
  • Type: Publication series
  • Date: 3/3/2011

Skattatíðindi 49. tbl. mars 2011 

Nýlega hafa birst áhugaverðar úrlausnir ýmissa aðila tengdum skattamálum. Má þar nefna dóma héraðsdómstóla, úrskurði yfirskattanefndar, álit umboðsmanns Alþingis og ákvarðandi bréf ríkisskattstjóra. Í skattatíðindum að þessu sinni verður gerð grein fyrir helstu atriðum sem ætla má að hafi fordæmisgildi.
Skattatíðindi KPMG 49. tbl.
Download Now
PDF files require Adobe Reader to view