Útgefið efni
Úrslit í Gullegginu
Fréttir - tímarit KPMG
Fróðleikur á fimmtudögum
Skattatíðindi
Skilyrði stærri samninga sem félög gera við tengda aðila
Hver er hinn íslenski stjórnarmaður?
Vantar 223 konur í stjórnir til að 40% kynjakvóta verði náð að ári
Skattabæklingur KPMG 2012
Tax Facts 2012
Samstarf KPMG og Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands
Allir vinna (sumir meira en aðrir)
KPMG framúrskarandi fyrirtæki
Kvótinn - sameign þjóðarinnar
Skattabæklingur KPMG 2011
Tax Facts 2011
Fréttir
Vantar 223 konur í stjórnir
Fundur um flugvallarmál
Fjölsóttur fundur um flugvallarmál á Egilsstöðum
Skilyrði stærri samninga sem félög gera við tengda aðila
Áframhaldandi samstarf um Gulleggið
Hinn íslenski stjórnarmaður - morgunverðarfundur 9. janúar nk.
Uppgjörsdagar KPMG
KPMG styrkir Íslandsmót í bréfdúfnakappflugi sumarið 2013
Nýir ráðgjafar til KPMG
KPMG hefur hlotið Jafnlaunavottun VR
Handbók stjórnarmanna endurútgefin í haust
Heildarhlutfall kvenna í stjórnum lífeyrissjóða er 44,4%
KPMG einn helsti styrktaraðili Hacker Halted ráðstefnunnar
KPMG bikarinn 2013
Sigurvegarar í KPMG bikarnum 2013
KPMG bikarinn 2014
Samfélagsábyrgð fyrirtækja
Netöryggi fyrirtækja
Allt að gerast í Gullegginu
KPMG styrkir efnilegan nemanda
KPMG á atvinnusýningu í Borgarnesi á morgun 22. febrúar
Opnun í Vestmannaeyjum
Úrslit í Gullegginu
KPMG, RFF og Hönnunarmiðstöðin
KPMG og Háskólinn á Bifröst undirrita samstarfssamning
Tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála
KPMG opnar skrifstofu í Stykkishólmi
Skrifstofan í Stykkishólmi
KPMG og RFF
KPMG og Hammondhátíð Djúpavogs
Er hagnaðarvon í hótelrekstri á Íslandi?
Hótelgeirinn á Íslandi
Frumkvöðladagur í Borgarnesi 7. maí
Verður afskrift viðskiptavildar tekin upp aftur?
Samtímaeftirlit og endurskoðun
Hvað ef ...?
KPMG liðið í WOW cyclothon
Umhverfisvæn og hætt í plastinu
Könnun meðal 400 forstjóra bandarískra fyrirtækja
Samkeppnishæfni fyrirtækja í viðjum hafta
Gulleggið – áframhaldandi samstarf
KPMG styður Atvinnu- og nýsköpunarhelgina á Akureyri
Nýir partnerar hjá KPMG
KPMG og ný stefna Þjóðskjalasafns Íslands
KPMG og Promennt styrkja efnilegan nemanda í kerfisstjórnun
Bullandi sköpunarkraftur
Úr höftum með evru?
Úr höftum með evru?
Viðtal við Berglindi Ósk Guðmundsdóttur
Nordic Startup frumkvöðlakeppnin
Skýrslur
Fundur um flugvallarmál
Framúrskarandi fyrirtæki 2012
Námskeið KPMG
Ráðstefna: Áhrif reikningsskila á ákvarðanatöku í ríkisrekstri
Námskeið KPMG á Akureyri
Námskeið fyrir stjórnarmenn - janúar 2014
Skattabæklingur KPMG 2014
Tax facts 2014
Hver er hinn dæmigerði fjársvikamaður?
Infrastructure 100: Worlds Market Report
Skattabæklingur KPMG 2015
Tax Facts 2015
Námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu
Námskeið um virðisaukaskatt í ferðaþjónustu. Vítt og breitt um landið.
Skattlagning húsaleigutekna
Námskeið hjá KPMG
Skattabæklingur 2016
Tax Facts 2016
Verið velkomin

Nýir ráðgjafar til KPMG 

Öflugir ráðgjafar til KPMG

Sævar Kristinsson og Kristján M. Ólafsson, sem rekið hafa ráðgjafafyrirtækið Netspor, hafa gengið til liðs við KPMG. Þeir Sævar og Kristján hafa á undanförnum árum unnið fyrir fjölmörg fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög og einkaaðila að margvíslegum verkefnum. Þeir hafa sérhæft sig á sviði stefnumótunar, sviðsmyndagreininga, rekstrarstjórnunar, ferlagreininga og flutninga, auk fleiri þátta.

Sævar er Cand. Oecon. frá Háskóla Íslands og MBA frá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað sem framkvæmdastjóri Netspors við rekstrarráðgjöf síðastliðin 13 ár.  Hann er fjögurra barna faðir og er í sambúð með Ólöfu Kristínu Sívertsen lýðheilsufræðingi. 

 

 

  

 

 

Kristján er með meistarapróf í hagverkfræði frá Universität Karlsruhe í Þýskalandi og hefur starfað við rekstrarráðgjöf síðastliðin 5 ár en hann var áður forstöðumaður flutningastjórnunar hjá Samskipum.  Hann er giftur Lydíu Ósk Óskarsdóttur bókmennta- og þýðingafræðingi og eiga þau tvær dætur.

 

 

 

 

 

Með tilkomu þeirra Sævars og Kristjáns mun KPMG styrkja ráðgjafaþjónustu sína sem mun nú geta boðið viðskiptavinum enn fjölbreyttari og vandaðri þjónustu.

 

Netspor hefur einnig sinnt verkefnum á sviði almannatengsla og markaðsmála en sú starfsemi færist yfir í fyrirtækið Aton sem þeir Ingvar Sverrisson og Friðjón Friðjónsson leiða.

 

Nánari upplýsingar veita:

Sævar Kristinsson s. 824-2424

Flosi Eiríksson s. 897-8888