Fjármagnstekjuskattur 

Starfsmenn KPMG geta aðstoðað varðandi hvers konar álitaefni sem tengjast skatti á fjármagnstekjur.
Fjármagnstekjuskattur er nefndur sá tekjuskattur sem leggst á eignatekjur (fjármagnstekjur) manna

Fjármagnstekjuskattur er nefndur sá tekjuskattur sem leggst á eignatekjur (fjármagnstekjur) manna. Helstu fjármagnstekjur manna eru vextir, arður, söluhagnaður og leigutekjur af lausafé og fasteignum. Á þessar tekjur leggst ekki annar skattur en fjármagnstekjuskattur.

 

Fjármagnstekjuskatt greiða einnig af vöxtum, arði og söluhagnaði hlutabréfa þeir lögaðilar sem að öðru leyti eru undanþegnir tekjuskatti.

Tengiliðir

Feature image
Guðrún Björg Bragadóttir

Viðskiptafræðingur / Senior manager

Sími: 545-6155

gbragadottir@kpmg.is

Feature image

Sigurjón P. Högnason

Lögfræðingur / Senior Manager

Sími: 545-6068

shognason@kpmg.is