Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á fjórum sviðum; endurskoðunar-sviði, uppgjörs- og bókhalds-sviði, skattasviði og fyrirtækja-sviði. Á Íslandi starfa um 220 manns á 14 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið og gluggaðu í skattabæklinginn, molana og fylgstu með fyrirhuguðum viðburðum.

 

app.kpmg.is

 

 

KPMG og Hammondhátíð Djúpavogs

Ólafur Björnsson og Magnús Jónsson undirrita samstarfssamning
Á dögunum var undirritaður áframhaldandi samstarfssamningur KPMG og Hammondhátíðarinnar og þannig heldur KPMG áfram að styðja við tónlistarlífið á Austurlandi.

Tillögur um framtíðarskipan húsnæðismála

Feature image
KPMG og Analytica unnu sameiginlega tillögur fyrir verkefnisstjórn um framtíðarskipan húsnæðismála.

KPMG og Háskólinn á Bifröst undirrita samstarfssamning

Hlynur Sigurðsson og Vilhjálmur Egilsson
Samstarfssamningur Háskólans á Bifröst og KPMG sem undirritaður var í dag á Bifröst felur í sér víðtækt samstarf til eflingar á faglegri þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði opinberrar stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattaréttar.

Hótelgeirinn á Íslandi

Feature image
KPMG kynnti úttekt sína á arðsemi í hótelrekstri á fjölmennum morgunfundi í dag, en auk Benedikts K. Magnússonar, sviðsstjóra á ráðgjafarsviði KPMG  voru með erindi þau Renato Gruenenfelder, framkvæmdastjóri Ferðaskrifstofu Guðmundar Jónassonar og Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF.

Er hagnaðarvon í hótelrekstri á Íslandi?

Er hagnaðarvon í hótelrekstri á Íslandi?
Fundur til kynningar á skýrslu um arðsemi hótelgeirans ásamt umræðum um skilvirka uppbyggingu ferðaþjónustu á Íslandi

KPMG og RFF

Feature image
Á Reykjavík Fashion Festival var gerð grein fyrir nýundirskrifuðu samstarfi RFF, Hönnunarmiðstöðvar Íslands og KPMG í því að greina ýmsa þætti í rekstri og umhverfi íslenskra fatahönnuða og fyrirtækja.

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2014

Feature image
Í bæklingi þessum er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2014.

Tax facts 2014

KPMG Tax Facts 2014
The Icelandic tax system for corporations is a classical system. Companies are subject to income tax on their worldwide income and economic double taxation may be eliminated by deduction of dividend income from taxable income.

Skattabæklingur KPMG 2014

Feature image
Á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga sem snerta fólk og fyrirtæki. Skattabæklingur KPMG 2014 hefur að geyma upplýsingar um þessar breytingar auk annars fróðleiks.