Velkomin til KPMG

KPMG er leiðandi þekkingar-fyrirtæki sem býður þjónustu á fjórum sviðum; endurskoðunar-sviði, uppgjörs- og bókhalds-sviði, skatta- og lögfræðisviði og ráðgjafarsviði. Á Íslandi starfa um 220 manns á 14 stöðum vítt og breitt um landið.

 

Skrifstofur og starfsstöðvar KPMG um allt land

Síminn á skiptiborði

KPMG er: 545 6000

Opnunartími skrifstofa félagsins eru frá 8:00-17:00.

Höfuðstöðvar eru til heimilis að Borgartúni 27, 105 Reykjavík

 

Hér má einnig finna upplýsingar um skrifstofur og starfsstöðvar KPMG víðsvegar um landið og nöfn starfsmanna á viðkomandi stað.

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið

Kræktu í KPMG appið og gluggaðu í skattabæklinginn, molana og fylgstu með fyrirhuguðum viðburðum.

 

app.kpmg.is

 

 

Með endurskoðun í blóðinu

Feature image
Viðtal við Jón Sigurð Helgason, forstjóra KPMG í Viðskiptablaðinu 19. nóvember 2015 í tilefni af 40 ára afmælisári félagsins.

Sköpum saman frábæra framtíð

Sköpum saman frábæra framtíð
Sérþekking í sviðsmyndagerð, stefnumótun, breytingastjórnun og stjórnun árangursríkra vinnufunda

Skattaspor

Feature image
Skattaspor KPMG er þróuð aðferðafræði sem gerir stjórnendum fyrirtækja kleift að safna, greina og kynna á áhrifaríkan hátt framlög þeirra til samfélagsins í formi skattgreiðslna.

KPMG meðal fyrirtækja sem undirrita yfirlýsingu um loftslagsmál

Feature image
Mánudaginn 16. nóvember sl. undirrituðu 103 fyrirtæki sameiginlega yfirlýsingu um markmið í loftslagsmálum og var KPMG meðal þessara fyrirtækja.

Námskeið hjá KPMG

Feature image
KPMG heldur á næstunni námskeið sem eru öllum opin og henta mjög vel fjármálastjórum, starfsfólki í reikningshaldsdeildum, stjórnarmönnum, nefndarmönnum í endurskoðunarnefndum, sem og ytri og innri endurskoðendum.

Áritun endurskoðenda – breytingar framundan

Feature image
Stundum hefur heyrst sú skoðun fjárfesta að áritun endurskoðenda mætti innihalda meiri upplýsingar. Upplýsingar um ábyrgð endurskoðenda mættu vera ítarlegri og gott væri að hafa meiri upplýsingar um hvað aðgerðir þeirra fólu í sér.
 

 

Útgáfur frá KPMG

Lyklar að velgengni

Þessari útgáfu er ætlað að gefa lesandanum einfalt yfirlit yfir þau atriði sem skipta máli við að koma viðskiptahugmynd í framkvæmd og ýta sprotafyrirtæki úr vör.

 

Úr höftum með evru?

Í júní 2014 voru kynntar niðurstöður sviðsmyndagreiningar KPMG um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. En hvernig yrði umhverfið ef höftin yrðu losuð samhliða upptöku evru?

 

Starfstengd hlunnindi og styrkir 2015

Í þessum bæklingi er að finna allar helstu upplýsingar um skattskyldu starfstengdra hlunninda og styrkja á árinu 2015.

 

Skattabæklingur KPMG 2015
Á hverju ári eru fjöldi skattalagabreytinga sem snerta fólk og fyrirtæki. Skattabæklingur KPMG 2015 hefur að geyma upplýsingar um þessar breytingar auk annars fróðleiks.

 

Tax Facts 2015

The Icelandic tax system for corporations is a classical system. Companies are subject to income tax on their worldwide income and economic double taxation may be eliminated by deduction of dividend income from taxable income.

 

Hvað ef... ?

Sviðsmyndagreining á losun fjármagnshafta.

 

Hótelgeirinn á Íslandi

Úttekt um arðsemi í hótelrekstri á Íslandi.

 

Handbók stjórnarmanna 2. útg.

Upplýsingar um handbókina og hvernig best er að panta hana.